Ég var beðinn um að færa gamalt lógó frá erlendum kvikmyndaframleiðanda yfir hreyfanlegt form í 4K upplausn og gefa því smá andlitslyftingu í leiðinni. Neðst á síðunni má sjá skjalið sem ég fékk til að vinna eftir. Ég skilaði í kjölfarið þessari 4K hreyfimynd ásamt nýju uppfærðu merki í vektor.